BISF AD 2.1 STAÐARAUÐKENNI OG HEITI FLUGVALLAR
|
|
|
BISF AD 2.2 LANDFRÆÐILEGAR OG STJÓRNUNARUPPLÝSINGAR FLUGVALLAR
|
|
1
|
Hnattstaða flugvallar
|
635545N 0210216W
|
ARP coordinates and site at AD
|
2
|
Stefna og fjarlægð frá (borg)
|
—
|
Direction and distance from (city)
|
3
|
Landhæð / viðmiðunarhitastig
|
47 FT
|
Elevation / Reference temperature
|
4
|
Bylgjulögun jarðsporvölu (frá WGS-84 viðmiðunarsporvölu) í hæðarviðmiðunarpunkti flugvallar
|
—
|
Geoid undulation at AD ELEV PSN
|
5
|
Misvísun / árleg breyting
|
12° W (2020) / - 0.3°
|
MAG VAR / Annual change
|
6
|
Rekstraraðili flugvallar
Heimilisfang, sími, símbréf, netfang, AFS
|
Private / Einkavöllur - Flugklúbbur Selfoss
Selfossflugvelli
800 Selfossi Iceland
Tel: +354 856 5513 Guðjón Kjartansson
email: flugklubbur@flugklubbur.is
AFS: —
|
AD Administration
Address, telephone, telefax, telex, AFS
|
7
|
Leyfð flugumferð
|
VFR
|
Types of traffic permitted (IFR/VFR)
|
8
|
Athugasemdir
|
Sjá ítarlegri upplýsingar: www.flugklubbur.is
See more information: www.flugklubbur.is
|
Remarks
|
|
|
BISF AD 2.3 ÞJÓNUSTUTÍMAR
|
|
1
|
Rekstraraðili flugvallar
|
HX
|
AD Administration
|
2
|
Tollur og útlendingaeftirlit
|
NIL
|
Customs and immigration
|
3
|
Heilsugæsla
|
NIL
|
Health and sanitation
|
4
|
Kynningarstofa upplýsingaþjónustu
|
NIL
|
AIS Briefing Office
|
5
|
Flugvarðstofa
|
NIL
|
ATS Reporting Office (ARO)
|
6
|
Kynningastofa veðurþjónustu
|
NIL
|
MET Briefing Office
|
7
|
Flugumferðarþjónusta
|
NIL
|
ATS
|
8
|
Eldsneyti
|
NIL
|
Fuelling
|
9
|
Afgreiðsla
|
NIL
|
Handling
|
10
|
Flugvernd
|
NIL
|
Security
|
11
|
Afísing
|
NIL
|
De-icing
|
12
|
Athugasemdir
|
NIL
|
Remarks
|
|
|
BISF AD 2.4 AFGREIÐSLA OG TÆKI
|
|
1
|
Fraktmeðhöndlun
|
NIL
|
Cargo-handling facilities
|
2
|
Eldsneytistegundir / olíur
|
Fuel: AVGAS 100LL
Oil: NIL
|
Fuel / oil types
|
3
|
Eldsneytisbúnaður / magn
|
NIL
|
Fuelling facilities / capacity
|
4
|
Afísingarbúnaður
|
NIL
|
De-icing facilities
|
5
|
Flugskýlispláss fyrir aðkomuvélar
|
NIL
|
Hangar space for visiting aircraft
|
6
|
Viðhaldsmöguleikar fyrir aðkomuvélar
|
NIL
|
Repair facilities for visiting aircraft
|
7
|
Athugasemdir
|
NIL
|
Remarks
|
|
|
BISF AD 2.5 AÐSTAÐA FARÞEGA
|
|
1
|
Hótel
|
NIL
|
Hotels
|
2
|
Veitingastaðir á flugvelli
|
NIL
|
Restaurants
|
3
|
Fólksflutningar
|
NIL
|
Transportation
|
4
|
Hjúkrunaraðstaða
|
NIL
|
Medical facilities
|
5
|
Banki og pósthús
|
NIL
|
Bank and Post Office
|
6
|
Ferðaskrifstofa
|
NIL
|
Tourist Office
|
7
|
Athugasemdir
|
Farþegaskýli / Passenger shelter
|
Remarks
|
|
|
BISF AD 2.6 BJÖRGUN OG ELDVARNIR
|
|
|
|
BISF AD 2.7 ÁRSTÍÐARBUNDNAR HREINSANIR
|
|
|
|
BISF AD 2.8 HLAÐ, AKBRAUTIR OG STAÐSETNING GÁTSTAÐA
|
|
|
|
BISF AD 2.9 LEIÐSAGA OG STJÓRNKERFI FYRIR HREYFINGAR Á JÖRÐU NIÐRI OG MERKINGAR
|
|
|
|
BISF AD 2.10 FLUGVALLARHINDRANIR
|
|
|
|
BISF AD 2.11 VEITTAR VEÐURUPPLÝSINGAR
|
|
|
|
BISF AD 2.12 SÉRKENNI FLUGBRAUTA
|
|
RWY
Designator
|
TRUE BRG
|
Dimension of RWY (M)
|
Strength (PCN) and
surface of RWY and SWY
|
THR coordinates
RWY end coordinates
THR geoid undulation
|
THR elevation and highest
elevation of TDZ of precision APP RWY
|
1
|
2
|
3
|
4
|
5
|
6
|
05
|
033.93
|
798 x 30
|
RWY PCN: —
RWY: GRASS
SWY PCN: —
SWY: —
|
635529.22N
0210240.24W
—
GUND: —
|
THR 41 FT
—
|
23
|
213.94
|
798 x 30
|
RWY PCN: —
RWY: GRASS
SWY PCN: —
SWY: —
|
635550.60N
0210207.55W
—
GUND: —
|
THR 44 FT
—
|
14
|
130.19
|
794 x 30
|
RWY PCN: —
RWY: GRASS
SWY PCN: —
SWY: —
|
635558.70N
0210253.00W
—
GUND: —
|
THR 37 FT
—
|
32
|
310.20
|
794 x 30
|
RWY PCN: —
RWY: GRASS
SWY PCN: —
SWY: —
|
635542.16N
0210208.51W
—
GUND: —
|
THR 44 FT
—
|
|
|
RWY
Designator
|
Slope of RWY
and SWY
|
SWY
dimensions
(M)
|
CWY
dimensions
(M)
|
Strip
dimensions
(M)
|
RESA
dimensions
(M)
|
Location/
description
of
arresting
system
|
OFZ
|
1
|
7
|
8
|
9
|
10
|
11
|
12
|
13
|
05
|
—
|
—
|
—
|
—
|
—
|
—
|
—
|
23
|
—
|
—
|
—
|
—
|
—
|
—
|
—
|
14
|
—
|
—
|
—
|
—
|
—
|
—
|
—
|
32
|
—
|
—
|
—
|
—
|
—
|
—
|
—
|
|
|
RWY
Designator
|
Remarks
|
1
|
14
|
05
|
—
|
23
|
—
|
14
|
—
|
32
|
—
|
|
|
BISF AD 2.13 TILGREINDAR VIÐMIÐUNARVEGALENGDIR
|
|
|
|
BISF AD 2.14 AÐFLUGS- OG FLUGBRAUTARLJÓS
|
|
Brautarljós eru á braut 05/23
|
Til að kveikja á brautarljósum, úr flugvél á flugi, skal stilla á tíðni 122,8 MHz og lykla 3 sinnum.
|
Ljósin slokkna sjálfkrafa eftir 18 mín.
|
Eingöngu skal nota ljósin í neyðartilvikum eða í sérstökum tilfellum.
|
|
BISF AD 2.15 ÖNNUR LÝSING OG VARARAFMAGN
|
|
|
|
BISF AD 2.16 LENDINGARSVÆÐI FYRIR ÞYRLUR
|
|
|
|
BISF AD 2.17 LOFTRÝMI FLUGUMFERÐARÞJÓNUSTU
|
|
|
|
BISF AD 2.18 ATS FJARSKIPTABÚNAÐUR
|
|
|
|
BISF AD 2.19 FLUGLEIÐSÖGU- OG AÐFLUGSBÚNAÐUR
|
|
|
|
BISF AD 2.20 SVÆÐISBUNDNAR UMFERÐARREGLUR
|
|
Selfossflugvöllur er opinn öllu flugi sem getur nýtt hann og fer eftir þeim reglum sem um hann gilda.
|
Flugmenn sem nota flugvöllin gera það á eigin ábyrgð.
|
|
Umferðarhringur í 1000 fetum.
Flugumferð innan u.þ.b. 10 NM frá velli, undir 2000 feta hæð, er hvött til að kalla á 118.100 MHZ „Selfoss traffík“ og tilkynna sig.
|
|
BISF AD 2.21 FLUGAÐFERÐIR TIL HÁVAÐAMILDUNAR
|
|
Næturtakmarkanir:
Á milli 23:00 og 07:00 eru flugtök bönnuð. Heimilt er að víkja frá þessu í neyðartilvikum og skal það skráð sérstaklega.
|
Snertilendingar eru einungis leyfðar virka daga frá 07:00 til 18:00.
|
Braut 05: Vinstri umferðarhringur
Flugtak:
Klifra á brautarstefnu að hringtorgi norðan Ölfusár eða í 1000 fet hvort sem kemur fyrr, áður en beygt er á þvervind (x-wind).
|
Flugmenn sem ætla að fljúga til austurs eftir flugtak skulu klifra í 1000 fet áður en flogið er yfir Selfossbæ en alla jafna skal takmarka óþarfa flug yfir byggð og þéttbýliskjarna.
|
Lending:
Halda skal 1000 fetum þar til þvert af þröskuldi, þá hefja aðflugslækkun og beygja á þverlegg norðan við veg að Sandvík (bær á lokastefnu 05).
|
Braut 23: Hægri umferðarhringur
Flugtak:
Klifra og sneyða framhjá Sandvíkurbænum í 1000 fetum áður en beygt er undan vindi.
|
Lending:
Halda 1000 fetum þar til þvert af hringtorgi norður af Ölfusá, beygja þar á þverlegg og hefja aðflugslækkun.
|
Braut 14: Hægri umferðarhringur
Loftför skulu hafa náð 1000 fetum áður en þau beygja undan vindi.
|
Braut 32: Vinstri umferðarhringur
Loftför skulu hafa náð 1000 fetum áður en þau beygja undan vindi.
|
|
BISF AD 2.22 FLUGAÐFERÐIR
|
|
|
|
BISF AD 2.23 VIÐBÓTARUPPLÝSINGAR
|
|
Ekki eru gefnar út tilkynningar um snjóalög á flugbrautum, en flugmenn eru hvattir til að kynna sér ástand brautanna fyrir notkun.
|
|
BISF AD 2.24 KORT SEM TILHEYRA FLUGVELLI
|
|
|
|
|
|