BISF - SELFOSS / SELFOSS
 
1
Hnattstaða flugvallar
635545N 0210216W
ARP coordinates and site at AD
2
Stefna og fjarlægð frá (borg)

Direction and distance from (city)
3
Landhæð / viðmiðunarhitastig
47 FT
Elevation / Reference temperature
4
Bylgjulögun jarðsporvölu (frá WGS-84 viðmiðunarsporvölu) í hæðarviðmiðunarpunkti flugvallar

Geoid undulation at AD ELEV PSN
5
Misvísun / árleg breyting
12° W (2020) / - 0.3°
MAG VAR / Annual change
6
Rekstraraðili flugvallar
Heimilisfang, sími, símbréf, netfang, AFS

Private / Einkavöllur - Flugklúbbur Selfoss

Selfossflugvelli
800 Selfossi Iceland
Tel: +354 856 5513 Guðjón Kjartansson
email: flugklubbur@flugklubbur.is
AFS: —

AD Administration
Address, telephone, telefax, telex, AFS

7
Leyfð flugumferð
VFR
Types of traffic permitted (IFR/VFR)
8
Athugasemdir
Sjá ítarlegri upplýsingar: www.flugklubbur.is
See more information: www.flugklubbur.is

Remarks
1
Rekstraraðili flugvallar
HX
AD Administration
2
Tollur og útlendingaeftirlit
NIL
Customs and immigration
3
Heilsugæsla
NIL
Health and sanitation
4
Kynningarstofa upplýsingaþjónustu
NIL
AIS Briefing Office
5
Flugvarðstofa
NIL
ATS Reporting Office (ARO)
6
Kynningastofa veðurþjónustu
NIL
MET Briefing Office
7
Flugumferðarþjónusta
NIL
ATS
8
Eldsneyti
NIL
Fuelling
9
Afgreiðsla
NIL
Handling
10
Flugvernd
NIL
Security
11
Afísing
NIL
De-icing
12
Athugasemdir
NIL
Remarks
1
Fraktmeðhöndlun
NIL
Cargo-handling facilities
2
Eldsneytistegundir / olíur
Fuel: AVGAS 100LL
Oil: NIL
Fuel / oil types
3
Eldsneytisbúnaður / magn
NIL
Fuelling facilities / capacity
4
Afísingarbúnaður
NIL
De-icing facilities
5
Flugskýlispláss fyrir aðkomuvélar
NIL
Hangar space for visiting aircraft
6
Viðhaldsmöguleikar fyrir aðkomuvélar
NIL
Repair facilities for visiting aircraft
7
Athugasemdir
NIL
Remarks
1
Hótel
NIL
Hotels
2
Veitingastaðir á flugvelli
NIL
Restaurants
3
Fólksflutningar
NIL
Transportation
4
Hjúkrunaraðstaða
NIL
Medical facilities
5
Banki og pósthús
NIL
Bank and Post Office
6
Ferðaskrifstofa
NIL
Tourist Office
7
Athugasemdir
Farþegaskýli / Passenger shelter
Remarks
NIL
NIL
NIL
 
BISF AD 2.9 LEIÐSAGA OG STJÓRNKERFI FYRIR HREYFINGAR Á JÖRÐU NIÐRI OG MERKINGAR
NIL
 
BISF AD 2.10 FLUGVALLARHINDRANIR
NIL
 
BISF AD 2.11 VEITTAR VEÐURUPPLÝSINGAR
NIL
 
BISF AD 2.12 SÉRKENNI FLUGBRAUTA
RWY
Designator

TRUE BRG
Dimension of RWY (M)
Strength (PCN) and
surface of RWY and SWY

THR coordinates
RWY end coordinates
THR geoid undulation

THR elevation and highest
elevation of TDZ of precision APP RWY

1
2
3
4
5
6
05
033.93
798 x 30
RWY PCN: —
RWY: GRASS
 
SWY PCN: —
SWY: —
635529.22N
0210240.24W

GUND: —
THR 41 FT

23
213.94
798 x 30
RWY PCN: —
RWY: GRASS
 
SWY PCN: —
SWY: —
635550.60N
0210207.55W

GUND: —
THR 44 FT

14
130.19
794 x 30
RWY PCN: —
RWY: GRASS
 
SWY PCN: —
SWY: —
635558.70N
0210253.00W

GUND: —
THR 37 FT

32
310.20
794 x 30
RWY PCN: —
RWY: GRASS
 
SWY PCN: —
SWY: —
635542.16N
0210208.51W

GUND: —
THR 44 FT

RWY
Designator

Slope of RWY
and SWY

SWY
dimensions
(M)

CWY
dimensions
(M)

Strip
dimensions
(M)

RESA
dimensions
(M)

Location/
description
of
arresting
system

OFZ
1
7
8
9
10
11
12
13
05







23







14







32







RWY
Designator

Remarks
1
14
05

23

14

32

 
BISF AD 2.13 TILGREINDAR VIÐMIÐUNARVEGALENGDIR
NIL
 
BISF AD 2.14 AÐFLUGS- OG FLUGBRAUTARLJÓS
Brautarljós eru á braut 05/23
Til að kveikja á brautarljósum, úr flugvél á flugi, skal stilla á tíðni 122,8 MHz og lykla 3 sinnum.
Ljósin slokkna sjálfkrafa eftir 18 mín. 
Eingöngu skal nota ljósin í neyðartilvikum eða í sérstökum tilfellum.
 
BISF AD 2.15 ÖNNUR LÝSING OG VARARAFMAGN
NIL
 
BISF AD 2.16 LENDINGARSVÆÐI FYRIR ÞYRLUR
NIL
 
BISF AD 2.17 LOFTRÝMI FLUGUMFERÐARÞJÓNUSTU
NIL
 
BISF AD 2.18 ATS FJARSKIPTABÚNAÐUR
NIL
 
BISF AD 2.19 FLUGLEIÐSÖGU- OG AÐFLUGSBÚNAÐUR
NIL
 
BISF AD 2.20 SVÆÐISBUNDNAR UMFERÐARREGLUR
Selfossflugvöllur er opinn öllu flugi sem getur nýtt hann og fer eftir þeim reglum sem um hann gilda.
Flugmenn sem nota flugvöllin gera það á eigin ábyrgð.
Umferðarhringir:
Umferðarhringur í 1000 fetum.
Flugumferð innan u.þ.b. 10 NM frá velli, undir 2000 feta hæð, er hvött til að kalla á 118.100 MHZ „Selfoss traffík“ og tilkynna sig.
 
BISF AD 2.21 FLUGAÐFERÐIR TIL HÁVAÐAMILDUNAR
Næturtakmarkanir: Á milli 23:00 og 07:00 eru flugtök bönnuð. Heimilt er að víkja frá þessu í neyðartilvikum og skal það skráð sérstaklega. 
Snertilendingar eru einungis leyfðar virka daga frá 07:00 til 18:00. 
 
Braut 05: Vinstri umferðarhringur
Flugtak:
Klifra á brautarstefnu að hringtorgi norðan Ölfusár eða í 1000 fet hvort sem kemur fyrr, áður en beygt er á þvervind (x-wind). 
Flugmenn sem ætla að fljúga til austurs eftir flugtak skulu klifra í 1000 fet áður en flogið er yfir Selfossbæ en alla jafna skal takmarka óþarfa flug yfir byggð og þéttbýliskjarna.
Lending: Halda skal 1000 fetum þar til þvert af þröskuldi, þá hefja aðflugslækkun og beygja á þverlegg norðan við veg að Sandvík (bær á lokastefnu 05).
Braut 23: Hægri umferðarhringur
Flugtak:
Klifra og sneyða framhjá Sandvíkurbænum í 1000 fetum áður en beygt er undan vindi.
Lending: Halda 1000 fetum þar til þvert af hringtorgi norður af Ölfusá, beygja þar á þverlegg og hefja aðflugslækkun.
Braut 14: Hægri umferðarhringur
Loftför skulu hafa náð 1000 fetum áður en þau beygja undan vindi.
Braut 32: Vinstri umferðarhringur

Loftför skulu hafa náð 1000 fetum áður en þau beygja undan vindi.
 
BISF AD 2.22 FLUGAÐFERÐIR
NIL
 
BISF AD 2.23 VIÐBÓTARUPPLÝSINGAR
Ekki eru gefnar út tilkynningar um snjóalög á flugbrautum, en flugmenn eru hvattir til að kynna sér ástand brautanna fyrir notkun.
 
BISF AD 2.24 KORT SEM TILHEYRA FLUGVELLI
NIL